baldur dýrfjörð bara fyrir þig şarkı sözleri
Ég veit, ég veit, ég veit
Já ég veit, ég veit að þú
Þú ert búin að vera lítil í þér
Og þú reynir bara að fela það
Ef þig vantar eitthvað, heyrðu í mér
Þótt að það sé bara félagsskap
Ég finn á mér
Að ferðin er
Rétt að byrja svo fylgdu mér
Sleppa takinu af öllum áhyggjunum
Næsta skref er að dusta af öxlunum
Einu sinni bara fljóta með straumnum
Týna sér og finna fyrir taktinum
Tónlistin tekur yfir
Líkaminn þinn vill hreyfa sig
Tilfinning sem þú þráir
Dansaðu bara fyrir þig
Hjartað slær í takt við bassann, já
Byrja að finna á mér fer að dansa, vúú
Ég er að finna fyrir tilfinningum
Slekk á öllum tilkynningum
Hendi fram stóru spurningunni
Ert þú til í að skemmta þér í kvöld með mér?
Hjálpa til og þamba þessi glös með mér?
Því að ef að það er eitthvað sem ég veit þá er það
Að við höfum ekkert annað sem er betra að gera
En að
Sleppa takinu af öllum áhyggjunum
Næsta skref er að dusta af öxlunum
Einu sinni bara fljóta með straumnum
Týna sér og finna fyrir taktinum
Tónlistin tekur yfir
Líkaminn þinn vill hreyfa sig
Tilfinning sem þú þráir
Dansaðu bara fyrir þig
Tónlistin tekur yfir
Líkaminn þinn vill hreyfa sig
Tilfinning sem þú þráir
Dansaðu bara fyrir þig
Tónlistin tekur yfir
Líkaminn þinn vill hreyfa sig
Tilfinning sem þú þráir
Dansaðu bara fyrir þig
Ég veit, ég veit, ég veit
Já ég veit, ég veit að þú
Ég veit, ég veit, ég veit
Já ég veit, ég veit að þú

