baldur dýrfjörð gleymmérei şarkı sözleri
Veist ei hvað þú hefur
Fyrr en að þú missir það
Hversdagsleikinn verðmætur
Þegar við fáum hann
Að hanga svona mikið einn
gerir mig vitlausan
Fastur í huganum þú veist
Samt vel að þú ert þar já
Svo gleymmér gleymmérei
Gleymmér gleymmérei
Já gleymmér gleymmérei
Verður bráðum eðlilegt
Þótt núna allt sé breytt
Átti tíma í klippingu
Daginn sem að lokaði
Kannski ég ætti að snoða mig
Því hárið er óþolandi
Hef ekki sjálfsagan
Í þessar heimaæfingar
En aldrei þessu vant er ég
Að kreifa að fara í ræktina
Hver dagur eins og vika
Og hver vika eins og mánuðir
Legg ekki frá mér símann
Svo ég held honum í sambandi
Aaah
Ef við værum í alvöru sambandi
Myndi ég fá að sjá þig
Sjá þig
Svo gleymmér gleymmérei
Gleymmér gleymmérei
Já gleymmér gleymmérei
Verður bráðum eðlilegt
Þótt núna allt sé breytt
Horfi á að meðaltali
Þrjár myndir á dag
Ég sakna að fara í mat
Til ömmu og afa
Að hanga svona mikið einn
Gerir mig vitlausan
Fastur í huganum þú veist
Samt vel að þú ert þar já
Svo gleymmér gleymmérei
Gleymmér gleymmérei
Já gleymmér gleymmérei
Verður bráðum eðlilegt
Þótt núna allt sé breytt

