ice67 bölvaður skipperinn (radio edit) şarkı sözleri
Bölvaður skipperinn argar það er Ræs
Ekki friður ekkert næs
Ég hendi klámblaðinu undir koddann minn
Dríf mig í buxur þarf að koma mér á vakt
Því helvítins þorskurinn veiðir sig víst ekki sjálfur, það er fakt
En í káetunni vil ég helst vera og hafa það gott
Fletta klámblöðum og reykja sígó ekkert annað að gera
Sjómannslífið er erfitt það er satt, það er satt
En hér er ég nú, á sjónum, í kulda og stormi
Á meðan aðrir njóta lífsins, á landi þurrum fótum
En ég hefð frekar viljað vera heima
Og sofa hjá stúlkunum
Og skrifa rómantískar sögur ekki um fisk,eða sjó
En hér er ég fastur útá hafi
Dreymir um betri daga heima á minn hátt
Hvísla vindar mér nafnið þitt á hafinu
Hristi úr mér kaldan svita fyrir framan þig
Ekki loforð um gull né frægð að hafa
Heldur tilfinningin heima hjá mér í því sem við hefðum gert
Mikil bræla ekkert um þorsk að fá
Miðin tóm og mennirnir fullir vonleysi
Er nú lúin, á þessum túr
Ég stari á myndir af þér í blaðinu
Og fletti uppá opnunni
Hvar er nú bjévítans Barna olían, Barna olían
En ég hefði frekar viljað vera heima
Og sofa hjá stúlkunum
Og skrifa rómantískar sögur ekki um fisk eða sjó
En hér er ég,fastur útá hafi
Dreymir um betri daga heima á minn hátt.